Skýrsluna má sjá hér. 

Í kjölfar ytra mats úttektar Menntamálastofnunnar varð til umbótaáætlun sem starfsfólk Patreksskóla vann eftir til vorsins 2019.

Í júní 2019 skilaði skólastjóri Patreksskóla mat á umbótaáætlun til Menntamálastofnunnar en innramatsteymi skólans lagði mat á stöðu umbótanna. Sjá hér. Umbótaþættirnir eru 23 og metur innramatsteymið að 15 séu nú skær grænir (flestir eða allir þættir sterkir), 8 ljós grænir (meiri styrkleikar en veikleikar). Við lok ársins 2021 er stefnt á að 90% allra matsþáttana sem voru teknir fyrir verði skær grænir (flestir eða allir þættir sterkir) að mati innramatsteymis skólans (metið út frá gæðaviðmiðum skólans).

Umbótum er lokið og reglubundið innra mat útfrá gæðaviðmiðum skólans tryggir stöðugar umbætur héðan í frá. Maí 2020.

Innra mats skýrsla Patreksskóli fyrir 2018-2020 – júní 2020

"> Umbótum vegna ytra mats er lokið. – Grunnskóli Vesturbyggðar

Umbótum vegna ytra mats er lokið. - 9. júní