Starfsmannahandbók

Starfsmannahandbók Patreksskóla var endurskoðuð haustið 2021 á starfsmannafundi. Handbókinni er ætlað að veita starfsfólki gagnlegar upplýsingar um vinnustaðinn og vera til leiðsagnar um ýmislegt sem við kemur starfsumhverfi, réttindum og skyldum. Handbókin er eingöngu gefin út á rafrænu formi og er lifandi plagg, þ.e. hún er uppfærð samkvæmt þeim breytingum sem verða og er í stöðugri endurskoðun. Mikilvægt er að koma ábendingum um efni handbókarinnar til skólastjóra sem sér um uppfærslu hennar.

Handbókina í heild sinni er að finna hérna:

Starfsmannahandbók 2021-2022