Fundir

Stigs- og teymisfundir eru haldnir  á mánudögum kl. 13:30 – 16:00 og aðrir fundir eru haldnir á miðvikudögum kl. 14:00-16:00. Þá daga sem eru skipulagsdagar eru starfsmannafundir. Fundir einungis með skólaliðum, stuðningsfulltrúum og leikskólastarfsfólki eru haldnir að jafnaði einu sinni í mánuði, ekki sjaldnar. Svæðisbundið farsældarráð barna/nemendaverndarráð fundar einu sinni í mánuði, 2. miðvikudag. Kennarafundir eru haldnir 1. miðvikudag í mánuði. Aðrir fundir eru haldnir eftir þörfum.

Fundaáætlun Patreksskóla 2021-2022