Móttaka nýrra nemenda

Móttaka nýrra nemenda

Nýir nemendur og nýbúar Þegar nýir nemendur koma í skólann er tekið á móti þeim samkvæmt móttökuáætlun. Sérstakt móttökuferli tekur við ef nemendur eru með erlent tungumál sem móðurmál. M.a fá þeir sérkennslu í íslensku. Í Patreksskóla er talsverður fjöldi pólskra nemenda og einu sinni í viku fá þeir pólskukennslu.

Móttökuáætlanir nemenda við Patreksskóla eru í endurskoðun, þ.e. móttökuáætlanir nemenda með sérþarfir, nýrra nemenda og nemenda með annað/önnur móðurmál en íslensku. 

Sjá mótttökuáætlanir hér