Skólaráð

Úr reglugerð 1157/2008 um skólaráð við grunnskóla:

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.

Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra og valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.

Skólaráð Patreksskóla 2018 – 2019:

Gústaf Gústafsson skólastjóri

Helga Gísladóttir fulltrúi kennara

Jónína Helga Sigurðardóttir Berg fulltrúi kennara

Agnieszka Krupa Stankiewics fulltrúi starfsfólks

Elsa B. Marteinsdóttir fulltrúi nemenda ( 9. bekk )

Sara Líf Helgadóttir fulltrúi nemenda ( 10. bekk )

Gerður B. Sveinsdóttir fulltrúi foreldra

Kolbrún Matthíasdóttir fulltrúi foreldra

Brynja Haraldsdóttir fulltrúi nærumhverfis

Starfsáætlun skólaráðs veturinn 2018-2019

Mánuður Verkefni Annað
September Staðfesting á þátttöku aðila í skálaráði / bréflega /
Nóvember /

Desember

Fundir.

Dagskrá, fundarritun og fundartími ákv.

Starfsfólk kynning.

Kynning á skólanámskrá, dagatali og starfsáætlun Patreksskóla 2018-2019.

Fjárhagsáætlun kynnt.

Endurbótaáætlun kynnt.

Tillögur / önnur mál

Fundargerðir verða birtar á heimasíðu skólans.
Febrúar /

mars

Drög að næsta skóladagatali og skipulagi

næsta skólaárs og nemendafjöldi. Tillögur um breytingar?

Umsögn til fræðslunefndar
Maí Skipulag næsta skólaárs – starfsfólk – ráðningarmál. Staðfesting / samþykki næsta skóladagatals. Skólaráð næsta skólaárs. Staðfesting skóladagatals og umsögn til fræðslunefndar.

Opinn fundur.

 

Hægt er skoða fundargerðir skólaráðs hér:
Fundargerð 23. mars 2017Fundur hjá Skólaráði 2. apríl 2019 001