Samræmd próf og skimanir

 

Samræmd könnunar próf; Markmið skólans er að hver og einn nemandi sýni ásættanlegar framfarir á milli mælinga. Sýni nemandi ekki ásættanlegar framfarir leggjast allir á eitt að endurskoða starfshætti til þess að framfair hvers og eins megi verða ásættanlegar þar til að markmiðum nemandans er náð. Þetta á við um allar mælingar sem Menntamálastofnun sér um (yfirlit í læsisstefnu Patreksskóla) og reglubundnar skimanir sem birtast í læsisstefnunni einnig.

Læsistefna Patreksskóla 

Skimanaáætlun Patreksskóla