Forföll

Forföll / veikindi nemenda þarf að tilkynna , annað hvort símleiðis eða á Mentor.

Til athugunar !

Um leyfi til lengri tíma en tveggja daga skal sækja til skólastjóra. Öll röskun á námi nemandans sem hlýst af umbeðnu leyfi er á ábyrgð foreldra eða forráðamanna. Eyðublað þar að lútandi er að finna á heimasíðunni.