Skólinn

Hagnýtar upplýsingar um skólann

Patreksskóli, Aðalstræti 53, 450 Patreksfirði

Sími: 450-2320

Skólastjóri: Gústaf Gústafsson sími 450-2321

Netfang: gustaf@vesturbyggd.is

Heimasíða: https://patreksskoli.is

Starfsmenn

Við skólann starfa alls 26 starfsmenn, skólastjóri, kennarar, stuðningsfulltrúar, skólaliðar, húsvörður og auk þess skólabílstjórar (aðkeypt).

Eftirtaldir starfsmenn starfa í Patreksskóla skólaárið 2019- 2020:

Agnieszka Krupa Stankiewicz Stuðningsfulltrúi
Arna Margrét Arnardóttir Leiðbeinandi
Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir

 

Einar Skarphéðinsson

Leikskólaliði

 

Grunnskólakennari

Elisabete Gomes

Eyrún Lind Árnadóttir

Guðrún Norðfjörð

Guðrún Ýr Grétarsdóttir

Skólaliði

Leikskólaliði

Grunnskólakennari

Stuðningsfulltrúi

Gústaf Gústafsson Skólastjóri
Helga Gísladóttir Sérkennari
Hrafnhildur Bára Erlingsdóttir Grunnskólakennari
Hulda Hjördís Gísladóttir

Ilona Dobosz

Stuðningsfulltrúi

Skólaliði

Jón Ólafur Jónsson Leiðbeinandi Íþróttir
Jónína Helga Sigurðard. Berg Leiðbeinandi
Katrín Ösp Magnúsdóttir

Margrét H. Magnúsdóttir

María Ósk Óskarsdóttir

Leiðbeinandi

Stuðningsfulltrúi

Leiðbeinandi

Marta Parzych Skólaliði
Rannveig Haraldsdóttir Grunnskólakennari
Sigríður Gunnarsdóttir Grunnskólakennari
Steinunn Alda Guðmundsdóttir Deildarstj. leikskóladeild
Thelma Rún Matthíasdóttir

Valgerður G. Gestsdóttir

Véný Guðmundsdóttir

Stuðningsfulltrúi

Leiðbeinandi

Grunnskólakennari

Víkingur Traustason Stuðningsfulltrúi / húsvörður
Fjöldi 26

Skólinn í tölum

 • Fjöldi almennra kennslustunda 331
 • Fjöldi sérkennslustunda 36
 • Fjöldi stöðugilda í kennslu 14
 • Fjöldi stöðugilda í stjórnun 1
 • Deildarstj. leikskóladeild 1
 • Kynjahlutföll : Drengir 51,2%   Stúlkur 48,7%
 • Stöðugildi stuðningsfulltrúa 6
 • Leiksólaliðar 2
 • Stöðugildi skólaliða 3
 • Sérfræðingar stöðugildi 0                                                                                                                                                                                            
 • Önnur stöðugildi :Húsvörður 30% staða
 • Fjöldi nemenda: 82 + 15 á leikskóladeild

Opnunartími

Skólinn er opin frá kl. 7.50-15.30 alla virka daga.

Leiksóladeildin er opin frá kl. 7:45 – 16:15 alla virka daga.

Forfallatilkynningum er hægt að koma á framfæri með símtali við kennarastofu eða skólastjóra, í gegnum Mentor eða með tölvupósti til umsjónarkennara/skólastjóra.

Leyfi frá skóla: Skammtímaleyfi (1-2 dagar) skulu tilkynnt umsjónarkennara. Beiðnir um lengri leyfi þarf að sækja um formlega með því að fylla út leyfisbeiðni á eyðublaði sem finnst á heimasíðu skólans. Leyfisbeiðnum skal skila til umsjónarkennara eða til skólastjóra sem afgreiðir beiðnirnar. Það er á ábyrgð foreldra/forráðamanna að sjá til þess að nemendur vinni upp það námsefni sem þeir missa af í lengra leyfi.

Skólastjóri

Samkvæmt lögum er skólastjóri forstöðumaður stofnunarinnar og ber ábyrgð á rekstri hennar í umboði sveitarstjórnar. Helga Gísladóttir er staðgengill skólastjóra Patreksskóla. Í 7. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 er starfslýsing skólastjóra á þennan veg:

Við grunnskóla skal vera skólastjóri sem er forstöðumaður grunnskóla, stjórnar honum og veitir faglega forystu og ber ábyrgð á starfi skólans gagnvart sveitarstjórn. Skólastjóri stuðlar að samstarfi allra aðila skólasamfélagsins. Skólastjóri boðar til kennarafunda svo oft sem ástæða þykir á starfstíma grunnskóla. Kennarafundi skulu sækja kennarar og aðrir sérfræðingar skólans. Skólastjóri boðar til starfsmannafundar svo oft sem þurfa þykir. Skólastjóri gerir tillögur til sveitarstjórnar um fyrirkomulag stjórnunar í grunnskóla með tilliti til þarfa viðkomandi skóla. Skólastjóri ákveður verksvið annarra stjórnenda skólans og skal einn þeirra vera staðgengill skólastjóra.

Skólaárið 2018-2019 er skólastjóri Gústaf Gústafsson

Fræðslunefnd
Fræðslunefnd sem sér m.a. um að öll skólaskyld börn í Vesturbyggð njóti lögboðinnar fræðslu, skal fylgjast með starfstíma skóla og framkvæmd náms og kennslu. Grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli heyra undir fræðslunefnd.

Fræðslunefnd Vesturbyggðar er pólitískt kjörin nefnd sem kemur að stefnumótun og ákvarðatöku í málefnum skólans. Þar sitja pólitískir fulltrúar ásamt skólastjóra og fulltrúa kennara og foreldra. Fræðslunefndin hittist reglulega á starfstíma skólans. Formaður fræðslunefndar er Gerður Björk Sveinsdóttir.

Í henni sitja fulltrúar skipaðir af bæjarstjórn. Þegar fjallað er um skólamál sitja fundi hennar auk skipaðra fulltrúa, skólastjóri, fulltrúar kennara og foreldra.

Fræðslunefndarfulltrúar Patreksskóla: Guðrún Norðfjörð aðalmaður, Véný Guðmundsdóttir varamaður.