Heimanám

Heimanám eftir árgöngum

Samskipti við foreldra um heimanám fer fram í gegnum Mentor og sérstök foreldraviðtöl.

Skipulag heimanáms. Heimanámi er stillt í hóf. Sérstök áhersla er lögð á heimalestur í öllum árgöngum þó aðal áherslan sé á yngsta stigið.