www.lifshlaupid.is

Þátttaka okkar núna er frumraun okkar í þessari keppni og finnst okkur mikilvægt að allir séu upplýstir um verkefnið. Undirbúningur er vel á veg kominn og eru allir mjög jákvæðir og áhugasamir að taka þátt í verkefninu og standa sig fyrir hönd Patreksskóla.

Við í Patreksskóla hvetjum alla til þess að taka þátt. Við villjum biðja ykkur foreldrar/forráðamenn góðir að hvetja börnin ykkar til þátttöku og taka þátt í því að þau nái þeim 60 mínútum í hreyfingu á dag samkvæmt ráðleggingum frá embætti landlæknis um hreyfingu.

"> Lífshlaupið – Grunnskóli Vesturbyggðar

Lífshlaupið - 29. janúar