Innkaupalisti fyrir 5. – 7. bekk.
Þetta er það sem þarf en svo getur verið að nemendur eigi eitthvað af þessu til.
Pennaveski með blýöntum, pennum, strokleðri, yddara,
reglustiku og yfirstrikunarpenna.
Trélitir, límstifti og lítil skæri.
Harðspjaldamappa með milliblöðum.
Tvö box undir verkefni o.fl.
Línustrikuð blöð eða línustrikaðar gormabækur A4.
Plastumslög og gatapokar A4.
3 glósubækur (danska, enska, íslenska).
Almennur íþróttafatnaður (úti og inni), íþróttaskór og sundfatnaður.
Nokkrar plastmöppur með glærri forsíðu ( heimilisfræði, danska, enska, lífsleikni, íslenska, samfélagsfræði, náttúrufræði, ritgerðir og ýmis verkefni).
Rúðustrikuð gormabók stærð A4, hringfari, gráðubogi og vasareiknir (með ferningsrótar- og veldistakka).
USB-lykill
Orðabækur, Dönsk – íslensk og Ensk – íslensk. (Nauðsynlegt er að hafa aðgang að orðabókum vegna heimanáms).
Munið að merkja vel bækur og gögn!