Eitt og annað er brallað í Patreksskóla.
Gamall búningsklefi, sem hefur þjónað hlutverki húsvarðarkompu síðastliðin ár, hefur verið breytt í  hljóðveri fyrir hlaðvarp. Búnaðurinn er í eigu bókasafnsins en hefur ekki verið í notkun í nokkurn tíma vegna plássleysis. Hlaðvarp er skemmtileg leið til þess að auka fjölbreytileika í kennslu og við skil á verkefnum. Stefnt er að því að koma upp grænvegg í þessari sömu aðstöðu til að nota við myndbandsupptökur þannig að gamli búningsklefinn verður mynd- og hljóðupptökurými.
"> Hlaðvarpsaðstaða – Grunnskóli Vesturbyggðar

Hlaðvarpsaðstaða - 28. janúar