Lengd viðvera/frístund

Lengd viðvera/frístund

Boðið er upp á lengda viðveru frá kl 13:15-15:00/16:00 fyrir nemendur í 1.-4. bekk í Patreksskóla (sjá gjaldskrá á heimasíðu). Starfsemin fer fram í Sóknarheimili Patreksfjarðarkirkju. Umsjón með lengdri viðveru hefur Nanna Sjöfn Pétursdóttir.