Hægt er að sækja um leyfi og óska eftir þjónustu sveitarfélagsins á þar til gerðum eyðublöðum með rafrænum hætti. Til að nota rafræn eyðublöð þarf að hafa rafræn skilríki eða Íslykil.
Umsóknir um þjónustu eða leyfi.
Eyðublað fyrir undanþágu frá skyldunámi er að finna hérna: Undanþága frá skyldunámi