1. febrúar.
">
Fræðslu- og æskulýðsráð Vesturbyggðar samþykkti beiðni stjórnenda skólanna í Vesturbyggð að færa næsta starfsdag sem settur er föstudaginn 29. janúar fram til mánudagsins 1. febrúar. Næsti starfsdagur er sem sagt mánudaginn 1. febrúar.