Patreksskóli hefur ákveðið að taka þátt í Lífshlaupinu 2021, heilsu- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Lífshlaupið verður ræst miðvikudaginn 3. febrúar og stendur að þessu sinn í tvær vikur, eða til 16. febrúar. Landsmenn hafa tekið Lífshlaupinu gríðarlega vel. Megin markmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig og meira…
Eitt og annað er brallað í Patreksskóla. Gamall búningsklefi, sem hefur þjónað hlutverki húsvarðarkompu síðastliðin ár, hefur verið breytt í hljóðveri fyrir hlaðvarp. Búnaðurinn er í eigu bókasafnsins en hefur ekki verið í notkun í nokkurn tíma vegna plássleysis. Hlaðvarp er skemmtileg leið til þess að auka fjölbreytileika í kennslu og við skil á verkefnum. meira…
Fræðslu- og æskulýðsráð Vesturbyggðar samþykkti beiðni stjórnenda skólanna í Vesturbyggð að færa næsta starfsdag sem settur er föstudaginn 29. janúar fram til mánudagsins 1. febrúar. Næsti starfsdagur er sem sagt mánudaginn 1. febrúar. Skóladagatal 2020-2021
Um skólastarf í Patreksskóla Enn er beðið er eftir nýrri reglugerð menntamálaráðherra um takmarkanir í starfi grunn- og tónlistarskóla. Von er á reglugerðinni seinna í kvöld og verður hún þá kynnt skólastjórnendum. Sú reglugerð byggir á reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir en tekur þó ekki gildi fyrir skólana fyrr en miðvikudaginn 4. nóvember. Nú þegar liggur meira…
Fulltrúar Slysavarnadeildarinnar Unnar komu í heimsókn í skólann og ræddu við nemendur um mikilvægi þess að nota endurskinsmerki þar sem byrjað er að vera dimmt úti. Þær bentu nemendum á það að þau sjást miklu betur ef þau eru með endurskinsmerki þegar þau eru á leið í skólann á morgnanna. Nemendur á yngsta stigi fengu meira…