Þemadagar - 28. maí 2019

Útivistar – og þemadagar verða í skólanum 28. – 31.maí.

28. maí verður Unicef-hlaupið, 29. maí er útivistardagur á knattspyrnuvellinum og 31. maí er gróðursetningardagur og grill.