Stóra upplestrarkeppnin 28. mars. - 28. mars 2019

Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í Tálknafjarðarkirkju 28. mars 2019, kl. 17:00

Nemendur 7. bekkja skólanna þriggja, Patreksskóla, Bíldudalsskóla og Tálknafjarðarskóla lesa. Verðlaun verða veitt fyrir 3 fyrstu sætin. Allir velkomnir !