Sprengidagur - 25. febrúar 2020

Á sprengidaginn eru saltkjöt og baunir í matinn að góðum og gömlum íslenskum sið.