Ruglfatadagur hjá yngsta stigi - 11. janúar 2019

11. janúar er ,,ruglfatadagur“ hjá yngsta stigi, sem t.d. felst í að koma í ósamstæðum sokkum, úthverfum klæðnaði eða annað skemmtilegt !