Öskudagur - 26. febrúar 2020

Á öskudaginn er ,,kötturinn sleginn úr tunnunni“ á sal skólans, en síðan er haldið út í bæ og sungið fyrir bæjarskrifstustarfsfólkið og starfsfólk Landsbankans. Að því búnu heldur yngsta deildin aftur upp í skóla og klárar daginn, en mið – og efsta deild halda á vit söng – og sælgætisævintýra.