Íþróttadagur – miðdeild. - 26. október 2017

Fimmtudaginn 26. október er íþróttadagur miðdeildar. Þá halda 5. – 7. bekkur til Tálknafjarðar og hitta jafnaldra frá Tálknafirði og Bíldudal á skipulögðum íþróttadegi. Komið er heim upp úr hádegi.