Dagur íslenskrar tónlistar. - 06. desember 2018

Dagur íslenskrar tónlistar er 6. desember og þá verður athyglinni beint sérstaklega íslenskum lögum og lagahöfundum og enn frekar að þremur íslenskum lögum sem sungin verða þennan morgun.