Dagur íslenskrar tónlistar - 12. desember 2019

Á degi íslenskrar tónlistar verður hægt að hlusta á íslenska tónlist í fullum gæðum á Tónlist.is en það er gjöf tónlistarmanna til þjóðarinnar þennan dag. Nemendur og kennarar munu kanna landlag tónlistarinnar þennan dag.