Bleiki dagurinn. - 13. október 2017

Bleiki dagurinn er 13. október, en hann er til styrktar brjóstkrabbameini. Til að sýna stuðning mæta þeir sem geta í einhverju bleiku.