Tími endurskinsmerkja og ljósa á hjól genginn í garð. - 18. október
Tími endurskinsmerkjanna er genginn í garð og forráðamenn eru hvattir til að hjálpa börnunum að setja þau upp. Eins er með ljósin á reiðhjólin. Hvoru tveggja er áríðandi öryggisatriði og geta bjargað lífi.