Lausar stöður

Frá 1. mars er laus staða stuðningsfulltrúa við Patreksskóla.
Um er að ræða 50 – 70% stöðu, sem felst í stuðningi inni í bekk, gæslu í frímínútu og fleira.
Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem hefur gamana af að vinna með börnum. Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Áhugasamir hafi samband við: Gústaf Gústafsson skólastjóra.
S: 450 2321 eða 861 1427
Netf.: gustaf@vesturbyggd.is