Innra mat; Sjálfsmat

Innra mat; Sjálfsmat

Sjálfsmatsteymi skólans skipa árgangastjórar ásamt skólastjórum. Unnið er eftir innra matsjálfsmatsáætlun skólans hverju sinni. Mat felur m.a. í sér Skólapúlsinn, starfsmannaviðtöl, leiðsögumat, námsmat, rýnihópa og kannanir.

Helstu verkþættir áætlunarinnar eru:

  • Starfsmannaviðtöl sem skólastjóri heldur með öllum starfsmönnum á miðönn og skoðanakönnun að vori ( Vonir og væntingar)
  • Þátttaka í Skólapúlsinum þar sem úrtak nemenda, foreldra og starfsmanna svara reglulega spurningum um starf skólans, líðan og samskipti
  • Rýnihópavinna
  • Ársskýrsla skólans
  • Skoðanakannanir meðal starfsmanna, nemenda og foreldra
  • Endurskoðun útgefins efnis s.s. skólanámskrár, nám og kennsla, starfsáætlun skóla og heimasíðu.
  • Foreldraviðtöl
  • Námsmat og samanburðarskýrslur

Við munum smám saman bæta við undirsíðum á þennan lið.

Áætlun um innra mat skólaárið 2018 til 2019 – Ítarleg áætlun 

Foreldrakönnun Bíldudalsskóla nóvember 2014

Foreldrakönnun Patreksskóla nóvember 2014