Sjálfsmat

Grunnskóli Vesturbyggðar er nú að vinna að sjálfsmati skólans á ýmsum sviðum. Í því felst að ýmislegt í starfi og aðstöðu skólans er metið á faglegan hátt af þeim sem starfa í GV.

Við munum smám saman bæta við undirsíðum á þennan lið.

Foreldrakönnun Bíldudalsskóla nóvember 2014

Foreldrakönnun Patreksskóla nóvember 2014