Hægt er að sækja um leyfi og óska eftir þjónustu sveitarfélagsins á þar til gerðum eyðublöðum. Unnið er að því að gera öll eyðublöð á vegum Vesturbyggðar rafræn en þangað til er úrval þeirra niðurhalanlegt til prentunar og útfyllingar. Ítarlegur listi af eyðublöðum má finna á heimasíðu Vestubyggðar
Þar fer fram skráning nemenda í skólann, frístund, tónlistarskólann, íþróttaskóla og einnig er hægt að sækja um leyfi fyrir nemendur þar.